draugur
Íslenska
Nafnorð
draugur (karlkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- norræna draugr
- Afleiddar merkingar
- [1] draugagangur, draugalegur, draugasaga, draugaskip, draugasól, draugasteinn, draugatrú, draugfullur, draughús, draugsi, draugslegur
- Dæmi
- [1] „Þessi draugur er víst alveg einstaklega leiðinlegur“ (Læknablaðið.is : Broshornið 29. Draugagangur og umhyggja)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Draugur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „draugur “