Íslenska


Fallbeyging orðsins „draugur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall draugur draugurinn draugar draugarnir
Þolfall draug drauginn drauga draugana
Þágufall draug draugnum draugum draugunum
Eignarfall draugs draugsins drauga drauganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

draugur (karlkyn); sterk beyging

[1] yfirnáttúruleg vera: vofa
[2] letingi
[3] skáldamál: tré, viður
Orðsifjafræði
norræna draugr
Afleiddar merkingar
[1] draugagangur, draugalegur, draugasaga, draugaskip, draugasól, draugasteinn, draugatrú, draugfullur, draughús, draugsi, draugslegur
Dæmi
[1] „Þessi draugur er víst alveg einstaklega leiðinlegur“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Broshornið 29. Draugagangur og umhyggja)

Þýðingar

Tilvísun

Draugur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „draugur