dvergreikistjarna
Íslenska
Nafnorð
dvergreikistjarna (kvenkyn); veik beyging
- [1] dvergreikistjarna er fylgihnöttur sólar, sem er stærri en smástirni, en minni en reikistjarna og er ekki halastjarna.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
- [1] dvergstjarna
- Dæmi
- [1] Dvergreikistjörnur eru þrjár talsins (í vaxandi stærðaröð): Seres (sem áður taldist smástirni), Plútó (sem fyrr taldist reikistjarna) og Eris.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Dvergreikistjarna“ er grein sem finna má á Wikipediu.