Íslenska


Fallbeyging orðsins „smástirni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smástirni smástirnið smástirni smástirnin
Þolfall smástirni smástirnið smástirni smástirnin
Þágufall smástirni smástirninu smástirnum smástirnunum
Eignarfall smástirnis smástirnisins smástirna smástirnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smástirni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Smástirni eru tiltölulega lítil berg- og málmkennd geimfyrirbæri í sólkerfinu, sem hafa ekki halastjörnuvirkni og eru of smá til að geta talist til reikistjarna. Þvermál smástirna er innan við 1000 km.
Sjá einnig, samanber
nærgeimsryk < geimsteinn < smástirni
smástirnabelti

Þýðingar

Tilvísun

Smástirni er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smástirni
Íðorðabankinn457844