smástirni
Íslenska
Nafnorð
smástirni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Smástirni eru tiltölulega lítil berg- og málmkennd geimfyrirbæri í sólkerfinu, sem hafa ekki halastjörnuvirkni og eru of smá til að geta talist til reikistjarna. Þvermál smástirna er innan við 1000 km.
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Smástirni“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smástirni “
Íðorðabankinn „457844“