halastjarna

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 7. janúar 2021.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „halastjarna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall halastjarna halastjarnan halastjörnur halastjörnurnar
Þolfall halastjörnu halastjörnuna halastjörnur halastjörnurnar
Þágufall halastjörnu halastjörnunni halastjörnum halastjörnunum
Eignarfall halastjörnu halastjörnunnar halastjarna halastjarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
Halastjarna ásamt báðum hölum sínum, rykhala og gashala

Nafnorð

halastjarna (kvenkyn); veik beyging

[1] Stjörnufræði: Halastjarna er himinfyrirbæri úr ís, bergi og ryki á kröppum sporbaug um sólin og hefur stundum hala. Halinn myndast þegar sólgeislunin losar efni af yfirborði kjarna halastjörnu og sólvindurinn feykir þeim út í geiminn og sést því aðeins þegar halastjarnan er innan áhrifasvæðis sólar, þ.e. tiltölulega nálægt henni. Halinn skiptist í tvennt, ryk- og gashala.

Tákn

[1]
Dæmi
[1] Halastjörnurnar eru taldar eiga uppruna sinn í Oort-skýinu. Halastjörnur eru oftast kenndar við þá sem uppgötvar þær, en meðal þekktra nafna eru: Halley, Shoemaker-Levy, Swift-Tuttle, Hale-Bopp og McNaught.

Þýðingar

Tilvísun

Halastjarna er grein sem finna má á Wikipediu.