Íslenska



Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall enginn engin ekkert engir engar engin
Þolfall engan enga ekkert enga engar engin
Þágufall engum engri engu engum engum engum
Eignarfall einskis engrar einskis engra engra engra

Óákveðið fornafn

ekkert (óákveðið fornafn)

[1] nefnifall: eintala: (hvorugkyn)
[2] þolfall: eintala: (hvorugkyn)
Framburður
IPA: [ɛʰkʲːɛr̥t]
Andheiti
allt
Orðtök, orðasambönd
alls ekkert
ekkert mál
það var ekkert
það gerir ekkert til
það þýðir ekkert

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ekkert