Íslenska


Fallbeyging orðsins „elska“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall elska elskan elskur elskurnar
Þolfall elsku elskuna elskur elskurnar
Þágufall elsku elskunni elskum elskunum
Eignarfall elsku elskunnar elska/ elskna elskanna/ elsknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

elska (kvenkyn); veik beyging

[1] ást
[2] sá sem er elskaður
Andheiti
[1] hatur
Afleiddar merkingar
[1] mannelska, sjálfselska

Þýðingar

Tilvísun

Elska er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „elska



Sagnbeyging orðsinselska
Tíð persóna
Nútíð ég elska
þú elskar
hann elskar
við elskum
þið elskið
þeir elska
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég elskaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   elskað
Viðtengingarháttur ég elski
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   elskaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: elska/sagnbeyging

Sagnorð

elska (+þf.); veik beyging

[1] bera ást til einhvers
Samheiti
[1] unna
Andheiti
[1] hata

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „elska