erfðamengi
Íslenska
Nafnorð
erfðamengi (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Erfðamengi er hugtak sem notað er í erfðafræði og lífupplýsingafræði sem safnheiti yfir allt erfðaefni í lífveru, jafnt gen sem önnur svæði kjarnsýranna.
- Samheiti
- [1] genamengi
- Dæmi
- [1] Í erfðamenginu eru fólgnar allar arfbærar upplýsingar og því ætti í grundvallaratriðum að vera hægt að endurgera starfhæfa lífveru út frá erfðamenginu, væru allir þroska- og stjórnunarferlar lífverunnar þekktir til fullnustu.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Erfðamengi“ er grein sem finna má á Wikipediu.