erfðavísir
Íslenska
Nafnorð
erfðavísir (karlkyn); sterk beyging
- [1] Erfðavísir er bútur DKS kjarnsýrunnar, sem inniheldur upplýsingar um byggingu og eiginleika einstakra stórsameinda og þar með eiginleika fruma og lífveru.
- Samheiti
- [1] gen
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Erfðavísir“ er grein sem finna má á Wikipediu.