félagsskordýr
Íslenska
Nafnorð
félagsskordýr (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Félagsskordýr eru skordýr sem mynda samfélög (bú) þar sem ríkir mikil sérhæfing milli einstaklinga. Í slíkum samfélögum er stærstur hluti einstaklinga ófrjór og hefur það hlutverk að hugsa um þá einstaklinga sem sjá um æxlunina með því að safna mat eða verja búið.
- Yfirheiti
- [1] skordýr
- Dæmi
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Félagsskordýr“ er grein sem finna má á Wikipediu.