Íslenska


Fallbeyging orðsins „förustafur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall förustafur förustafurinn förustafir förustafirnir
Þolfall förustaf förustafinn förustafi förustafina
Þágufall förustaf förustafnum förustöfum förustöfunum
Eignarfall förustafs förustafsins förustafa förustafanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

förustafur (karlkyn); sterk beyging

[1] Förustafir (fræðiheiti: Phasmatodea) er ættbálkur fremur stórra ílangra skordýra sem sumir líkjast trjágreinum en aðrir laufblöðum.
Dæmi
[1] Förustafir eru laufætur og getur verið mjög erfitt að koma auga á þá í náttúrunni.

Þýðingar

Tilvísun

Förustafur er grein sem finna má á Wikipediu.

Vísindavefurinn: „Hvert er stærsta skordýr í heimi? >>>