Íslenska


Fallbeyging orðsins „flotbrú“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall flotbrú flotbrúin flotbrýr flotbrýrnar
Þolfall flotbrú flotbrúna flotbrýr flotbrýrnar
Þágufall flotbrú flotbrúnni flotbrúm flotbrúnum
Eignarfall flotbrúar flotbrúarinnar flotbrúa flotbrúnna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
Flotbrú yfir Martwa Wisła í Póllandi.

Nafnorð

flotbrú (kvenkyn); sterk beyging

[1] Flotbrú er brú sem hvílir á flotkerjum eða prömmum ofaná vatninu. Flotbrýr eru venjulega byggðar sem bráðabirgðalausn, t.d. á stríðstímum, þótt þær séu stundum notaðar um lengri tíma á skjólgóðum stöðum sem bátar þurfa ekki að komast um.

Þýðingar

Tilvísun

Flotbrú er grein sem finna má á Wikipediu.

Margmiðlunarefni tengt „flotbrúm“ er að finna á Wikimedia Commons.