geimgeisli
Íslenska
Nafnorð
geimgeisli (karlkyn); veik beyging
- [1] geisli sem kemur utan úr geimnum
- [2] í fleirtölu: geimgeislun: geimgeislar sem koma utan úr geimnum
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [2] geimgeislun
- Yfirheiti
- [1] geisli
- [2] agnageislun, geislun
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Geimgeisli“ er grein sem finna má á Wikipediu.