geimur
Íslenska
Nafnorð
geimur (karlkyn); sterk beyging
- Framburður
- Samheiti
- [3] geimi
- Andheiti
- [1] herbergi
- Yfirheiti
- [2] alheimur
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- [1] fjallageimur, öræfageimur
- [2] geimfar (geimskip), geimferja, geimflaug, geimskutla
- [2] geimbreidd, geimbylgja, geimdjúp / geimvídd, geimefnafræði, geimefni, geimfari (geimkönnuður), geimferð, geimferðafræði, geimferðalíffræði, geimfræði (geimvísindi), geimfyrirbæri, geimganga, geimgeislar, geimgeislaskúr, geimgeisli, geimgeislun, geimgrýti, geimkanni, geimhnit, geimhöfn, geimhraði, geimhreyfing, geimkliður, geimkönnun (geimrannsóknir), geimlengd, geimlíffræði, geimlæknisfræði, geimryk, geimsiglingafræði, geimsjónaukastofnun, geimsjónauki, geimsteinn, geimstöð, geimsuð, geimveiki, geimvera, geimvísindamaður/ geimvísindakona, geimþoka, geimögn, geimöld
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Sá hluti hússins, sem ætlaður var til bústaðar verzlunarstjóranum, var allstór geimur.“ (Snerpa.is : Leysing, eftir Jón Trausta)
- [2] „Ferðir um geiminn eru ekki aðeins dýrar heldur einnig afar tímafrekar.“ (Vísindavefurinn : Hvar er jörðin?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Geimur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „geimur “