geimrusl

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 24. september 2011.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „geimrusl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall geimrusl geimruslið
Þolfall geimrusl geimruslið
Þágufall geimrusli geimruslinu
Eignarfall geimrusls geimruslsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

geimrusl (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hlutir, sem fyrir slysni hafa komist á sporbaug um jörðina og ónýt gervitungl
Orðsifjafræði
geim- og rusl
Dæmi
[1] „Bandarískir vísindamenn hafa varað bandarísku geimferðastofnunina, NASA, við því að svokallað geimrusl, sem er á braut um jörðu, sé orðið svo mikið að það geti valdið tjóni á geimförum eða eyðilagt dýr gervitungl.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Geimrusl á hættustig. 2.9.2011)

Þýðingar

Tilvísun

Geimrusl er grein sem finna má á Wikipediu.