geimrusl
Íslenska
Fallbeyging orðsins „geimrusl“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | geimrusl | geimruslið | —
|
—
| ||
Þolfall | geimrusl | geimruslið | —
|
—
| ||
Þágufall | geimrusli | geimruslinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | geimrusls | geimruslsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
geimrusl (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] hlutir, sem fyrir slysni hafa komist á sporbaug um jörðina og ónýt gervitungl
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Bandarískir vísindamenn hafa varað bandarísku geimferðastofnunina, NASA, við því að svokallað geimrusl, sem er á braut um jörðu, sé orðið svo mikið að það geti valdið tjóni á geimförum eða eyðilagt dýr gervitungl.“ (Mbl.is : Geimrusl á hættustig. 2.9.2011)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun