Íslenska


Fallbeyging orðsins „sælindýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sælindýr sælindýrið sælindýr sælindýrin
Þolfall sælindýr sælindýrið sælindýr sælindýrin
Þágufall sælindýri sælindýrinu sælindýrum sælindýrunum
Eignarfall sælindýrs sælindýrsins sælindýra sælindýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sælindýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Sælindýr er lindýr sem lifir í sjó.
Orðsifjafræði
sæ- og lin- og dýr
Yfirheiti
[1] lindýr
Undirheiti
Listi yfir nokkur sælindýr
[1] flekkunökkvi, færiskel, geisladiskur, greipbarði, grænlandsdiskur, hornbeli, mararbobbi, mardúfa, marfluga, moskussmokkur, mæruskel, möttuldoppa, perlutoppa, péturskóngur, rifjabeli, sandkænuskel, toppsnubba

Þýðingar

Tilvísun

Sælindýr er grein sem finna má á Wikipediu.