gerill

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 2. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gerill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gerill gerillinn gerlar gerlarnir
Þolfall geril gerilinn gerla gerlana
Þágufall gerli gerlinum gerlum gerlunum
Eignarfall gerils gerilsins gerla gerlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Escherichia coli stækkaðar 25.000 sinnum

Nafnorð

gerill (karlkyn); sterk beyging

[1] Gerlar (fræðiheiti: Bacteria) eru stór og mikilvægur hópur dreifkjörnunga. Þeir eru yfirleitt flokkaðir sem sérstakt ríki aðgreint frá ríkjum forngerla og fjórum ríkjum heilkjörnunga eða sem sérstakt yfirríki eða lén.
Samheiti
[1] baktería
Yfirheiti
[1] sóttkveikja, sýkill
Afleiddar merkingar
[1] gerilsneyða
Dæmi
[1] Gerlar eru algengustu lífverur sem til eru og finnast nánast alls staðar í náttúrunni, í jarðvegi, vatni og lofti, auk þess sem þeir lifa í sambýli við aðrar lífverur og eru í mörgum tilfellum nauðsynlegir líkamsstarfssemi lífveranna.

Þýðingar

Tilvísun

Gerill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gerill