Íslenska


Fallbeyging orðsins „sýkill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sýkill sýkillinn sýklar sýklarnir
Þolfall sýkil sýkilinn sýkla sýklana
Þágufall sýkli sýklinum sýklum sýklunum
Eignarfall sýkils sýkilsins sýkla sýklanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sýkill (karlkyn); sterk beyging

[1] Sýkill er örvera (frumdýr, sveppur, baktería eða veira) sem veldur sýkingu.
Samheiti
[1] sóttkveikja
Sjá einnig, samanber
gerill, veira

Þýðingar

Tilvísun

Sýkill er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn404072
Icelandic Online Dictionary and Readings „sýkill