Íslenska


Fallbeyging orðsins „glermær“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall glermær glermærin glermeyjar glermeyjarnar
Þolfall glermey glermeyna glermeyjar glermeyjarnar
Þágufall glermey glermeynni glermeyjum glermeyjunum
Eignarfall glermeyjar glermeyjarinnar glermeyja glermeyjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

glermær (kvenkyn); sterk beyging

[1] fræðiheiti: Zygoptera
Orðsifjafræði
gler- og mær
Aðrar stafsetningar
[1] glermey
Samheiti
[1] meyjarfluga
Yfirheiti
[1] vogvængja

Þýðingar

Tilvísun

Meyjarflugur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn695181