hitabelti
Íslenska
Nafnorð
hitabelti (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] loftslagsbelti jarðar sem samsvarar svæðinu umhverfis miðbaug þar sem ársmeðalhitinn er yfir 20 °C. Heittempraða beltið tekur við af hitabeltinu.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hitabelti“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hitabelti “