kuldabelti
Íslenska
Nafnorð
kuldabelti (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Kuldabelti (latína: zona frigida) er veðurfarsbelti á jörðinni sem er næst heimskautunum og með ársmeðalhita undir +10°C. Í stjörnufræði er kuldabelti sá hluti jarðar sem liggur norðan nyrðri heimskautsbaugs eða sunnan hins syðri.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Kuldabelti“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kuldabelti “