hryggsúla
Íslenska
Nafnorð
hryggsúla (kvenkyn), veik beyging
- [1] líffærafræði: hryggur (fræðiheiti: columna vertebralis)
- Aðrar stafsetningar
- [1] hryggjarsúla
- Dæmi
- [1] „Auk þess að vísa til beinnibbu, svo sem mjaðmarbeinsnibbu (spina iliaca), getur latneska orðið spinalis vísað til hryggsúlu (columna spinalis) eða mænu (medulla spinalis).“ (Læknablaðið.is : Íðorðapistlar 1-130)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun