mæna
Íslenska
Nafnorð
mæna (kvenkyn); veik beyging
- [1] líffærafræði: (fræðiheiti: medulla spinalis)
- [2] staðbundið: flaska
- Sjá einnig, samanber
- [1] heili, mænudeyfing
- Dæmi
- [1] „Á yfirborði hjarna er börkurinn (cortex) með gárum (gyri), glufum (fissurae) og skorum (sulci). Heilabrú (pons), mæna (medulla spinalis) og mænukylfa (medulla oblongata) eru á sínum stað, en fram til næsta pistils geta menn velt því fyrir sér hvar finna megi semju og hjásemju.“ (Læknablaðið.is : Íðorðapistlar 1-130)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Mæna“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mæna “
Sagnbeyging orðsins „mæna“ | ||||||
Tíð | persóna | |||||
---|---|---|---|---|---|---|
Nútíð | ég | mæna | ||||
þú | mænir | |||||
hann | mænir | |||||
við | mænum | |||||
þið | mænið | |||||
þeir | mæna | |||||
Nútíð, miðmynd | ég | {{{ég-nútíð-miðmynd}}} | ||||
Nútíð | það | {{{ópersónulegt-það-nútíð}}} | ||||
Nútíð, miðmynd | það | {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | það | {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}} | ||||
Viðtengingarháttur | það | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}} | ||||
Nútíð (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}} | ||||
þig | {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}} | |||||
hann | {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}} | |||||
okkur | {{{ópersónulegt-við-nútíð}}} | |||||
ykkur | {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}} | |||||
þá | {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}} | |||||
Nútíð, miðmynd (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | ég | mændi | ||||
Þátíð (ópersónulegt) |
mig | {{{Þátíð-ópersónulegt}}} | ||||
Lýsingarháttur þátíðar | mænt | |||||
Viðtengingarháttur | ég | mæni | ||||
Viðtengingarháttur (ópersónulegt) |
mig | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}} | ||||
Boðháttur et. | mæn | |||||
Allar aðrar sagnbeygingar: mæna/sagnbeyging |
Sagnorð
mæna; veik beyging
- [1] stara
- Sjá einnig, samanber
- mæna á eitthvað
- mæna yfir eitthvað
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „mæna “