Íslenska


Fallbeyging orðsins „hvítingi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hvítingi hvítinginn hvítingjar hvítingjarnir
Þolfall hvítingja hvítingjann hvítingja hvítingjana
Þágufall hvítingja hvítingjanum hvítingjum hvítingjunum
Eignarfall hvítingja hvítingjans hvítingja hvítingjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Hvítingi

Nafnorð

hvítingi (karlkyn); veik beyging

[1] maður eða dýr sem er með ljósa húð og hvítt hár; maður sem er með sjúkdóminn litarleysi
Samheiti
[1] albíni, albínói
Dæmi
[1] „Talið er að einn af hverjum 20.000 sé hvítingi og er það algjörlega óháð kynþætti.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Finnast albínóar meðal allra dýrategunda?)

Þýðingar

Tilvísun

Hvítingi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hvítingi
Íðorðabankinn354499