hvítingi
Íslenska
Nafnorð
hvítingi (karlkyn); veik beyging
- [1] maður eða dýr sem er með ljósa húð og hvítt hár; maður sem er með sjúkdóminn litarleysi
- Samheiti
- Dæmi
- [1] „Talið er að einn af hverjum 20.000 sé hvítingi og er það algjörlega óháð kynþætti.“ (Vísindavefurinn : Finnast albínóar meðal allra dýrategunda?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hvítingi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hvítingi “
Íðorðabankinn „354499“