Íslenska


Fallbeyging orðsins „kálfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kálfur kálfurinn kálfar kálfarnir
Þolfall kálf kálfinn kálfa kálfana
Þágufall kálfi kálfnum kálfum kálfunum
Eignarfall kálfs kálfsins kálfa kálfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Hereford-kálfur í Ástralíu.

Nafnorð

kálfur (karlkyn)

[1] Kálfur er afkvæmi ýmissa tegunda spendýra, þar á meðal nautgripa [1a], hreindýra [1b] og hvala [1c].
Yfirheiti
[1] dýr, spendýr

Þýðingar

Tilvísun

Kálfur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kálfur