kónguló
Íslenska
Nafnorð
kónguló (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Köngulær (fræðiheiti: Araneae) er ættbálkur áttfættra, hrygg- og vænglausra dýra sem búa til silki. Allar kóngulær eru eitraðar, nema einn flokkur sem kallast netjukóngulær. Margar köngulóategundir veiða með því að búa til vefi eða gildrur til höfuðs skordýrum.
- Samheiti
- [1] könguló, köngurvofa, fornt: köngurló
- Yfirheiti
- Undirheiti
- [1] förukönguló, vefkönguló
- [1] krosskónguló
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kónguló“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kónguló “