loftsteinn
Íslenska
Nafnorð
loftsteinn (karlkyn); sterk beyging
- [1] Loftsteinn er lítið himinfyrirbæri, sem aðdráttarafl jarðar dregur með miklum hraða um lofthjúpinn.
- Yfirheiti
- [1] vígahnöttur
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Loftsteinn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „loftsteinn “