miðbylgja
Íslenska
Nafnorð
miðbylgja (kvenkyn); veik beyging
- [1] eðlisfræði: rafsegulgeislun, tíðnisvið milli 300 og 3000 kHz með útvarpútsendingar frá 535 kHz til 1605 kHz
- Orðsifjafræði
- Andheiti
- [1] langbylgja, stuttbylgja, örbylgja
- Yfirheiti
- [1] rafsegulbylgjur
- Afleiddar merkingar
- [1] miðbylgjusendir
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Til dæmis var þeim gerð skylda að aftengja miðbylgju viðtækja sem komu í viðgerð til að minnka möguleika fólks að ná erlendum útvarpssendingum, svo sem BBC og þýskum stöðvum.“ (Radíó ehf. Útvarpsvirki (2012), skoðað þann 18. maí 2013)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Íðorðabankinn „324115“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „miðbylgja“