langbylgja
Íslenska
Nafnorð
langbylgja (kvenkyn); veik beyging
- [1] eðlisfræði: rafsegulgeislun, tíðnisvið milli 30 og 300 kHz með útvarpútsendingar frá 150 kHz til 285 kHz (Gufuskálar: 189 kHz, Eiðar: 207 kHz)
- Orðsifjafræði
- Andheiti
- [1] miðbylgja, stuttbylgja, örbylgja
- Yfirheiti
- Afleiddar merkingar
- [1] langbylgjóttur, langbylgjugeislun, langbylgjumóttakari, langbylgjusendir, langbylgjustöð, langbylgjutalsamband
- Sjá einnig, samanber
- bylgjulengd, loftskeytastöð, móttökustöð, rafsegulsvið, ríkisútvarp, Ríkisútvarpið, sendistöð, talsamband, útvarp
- Dæmi
- [1] „Langbylgjan hefur mikla yfirburði í langdrægni út á fiskimiðin, miðað við FM sendingar.“ (Ruv.is : RÚV. Langbylgja Útvarpsins (2013), skoðað þann 22. maí 2013)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Langbylgja“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „langbylgja “
Íðorðabankinn „323771“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „langbylgja“