miðkerfisvökvi

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 28. janúar 2011.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „miðkerfisvökvi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall miðkerfisvökvi miðkerfisvökvinn miðkerfisvökvar miðkerfisvökvarnir
Þolfall miðkerfisvökva miðkerfisvökvann miðkerfisvökva miðkerfisvökvana
Þágufall miðkerfisvökva miðkerfisvökvanum miðkerfisvökvum miðkerfisvökvunum
Eignarfall miðkerfisvökva miðkerfisvökvans miðkerfisvökva miðkerfisvökvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

miðkerfisvökvi (karlkyn); veik beyging

[1] Miðkerfisvökvi (fræðiheiti: liquor cerebrospinalis) er heila- og mænuvökvi, þ.e. vökvi sem umlykur heila og mænu og fyllir holrými þessara líffæra.
Orðsifjafræði
miðkerfis- og vökvi

Þýðingar

Tilvísun

Miðkerfisvökvi er grein sem finna má á Wikipediu.