aðalminni

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 15. september 2013.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „aðalminni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aðalminni aðalminnið aðalminni aðalminnin
Þolfall aðalminni aðalminnið aðalminni aðalminnin
Þágufall aðalminni aðalminninu aðalminnum aðalminnunum
Eignarfall aðalminnis aðalminnisins aðalminna aðalminnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aðalminni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tölvufræði: minni í tölvu sem gjörvi getur lesið og skrifað beint í með vistföngum.
Samheiti
[1] vinnsluminni
Yfirheiti
[1] geymsla, minni, tölvuminni
Undirheiti
[1] geymsluhólf, geymslustaður, minnisbanki, minnishólf, minnisstaður
Sjá einnig, samanber
[1] flýtiminni, geymslumiðill, kjarnaminni, segulkjarnageymsla, skyndiminni, tölva, örgjörvi
Dæmi
[1] „Flýtiminni geyma gildi úr aðalminni sem mikið eru notuð og er einskonar speglun á hluta þess.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Örgjörvi varanleg útgáfa)
[1] „Flutningur úr aðalminni í skyndiminni er sjálfvirkur.“ (Tölvuorðasafn: „skyndiminni“. Vefútgáfa 2013)

Þýðingar

Tilvísun

Aðalminni er grein sem finna má á Wikipediu.
Tölvuorðasafnið „aðalminni“
Íðorðabankinn468115