nafnháttarmerki

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 7. apríl 2018.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „nafnháttarmerki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nafnháttarmerki nafnháttarmerkið nafnháttarmerki nafnháttarmerkin
Þolfall nafnháttarmerki nafnháttarmerkið nafnháttarmerki nafnháttarmerkin
Þágufall nafnháttarmerki nafnháttarmerkinu nafnháttarmerkjum nafnháttarmerkjunum
Eignarfall nafnháttarmerkis nafnháttarmerkisins nafnháttarmerkja nafnháttarmerkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

nafnháttarmerki (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Nafnháttarmerkið er óbeygjanlega smáorðið á undan sögn í nafnhætti; t.d. tala, lesa. Nafnháttarmerki er ekki notað á eftir sögnunum munu, skulu, mega, vilja; t.d. ég skal koma, ekki heldur í samhliða upptalningu í síðari lið eða liðum; hann kann hvorki lesa né skrifa.
Orðið „“ er þó ekki alltaf nafnháttarmerki en það getur til dæmis verið atviksorð, forsetning og samtenging
Orðsifjafræði
nafnháttar- og merki
Yfirheiti
smáorð

Þýðingar

Tilvísun

Nafnháttarmerki er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn398433