nafnháttarmerki
Íslenska
Nafnorð
nafnháttarmerki (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Nafnháttarmerkið er óbeygjanlega smáorðið að á undan sögn í nafnhætti; t.d. að tala, að lesa. Nafnháttarmerki er ekki notað á eftir sögnunum munu, skulu, mega, vilja; t.d. ég skal koma, ekki heldur í samhliða upptalningu í síðari lið eða liðum; hann kann hvorki að lesa né skrifa.
- Orðið „að“ er þó ekki alltaf nafnháttarmerki en það getur til dæmis verið atviksorð, forsetning og samtenging
- Orðsifjafræði
- nafnháttar- og merki
- Yfirheiti
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Nafnháttarmerki“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „398433“