Íslenska


Fallbeyging orðsins „smáorð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smáorð smáorðið smáorð smáorðin
Þolfall smáorð smáorðið smáorð smáorðin
Þágufall smáorði smáorðinu smáorðum smáorðunum
Eignarfall smáorðs smáorðsins smáorða smáorðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smáorð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Smáorð eru óbeygjanleg orð (án fall- eða tíðbeygingar) og greinast í:


Þýðingar

Tilvísun

Smáorð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smáorð