pokadýr
Íslenska
Nafnorð
pokadýr (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Pokadýr (fræðiheiti: Marsupialia) eru dýr af frumstæðum ættbálki spendýra. Pokadýr eru flest með poka undir kviðnum og bera unga sína þar í uns þeir eru orðnir fullburða (sbr. t.d. kengúrur). Ástralía er helsta heimkynni pokadýranna, ásamt Nýju Gíneu.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Í lok krítar og byrjun tertíer voru pokadýr aftur á móti algeng á öllum meginlöndum.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun