Íslenska


Fallbeyging orðsins „röntgengeisli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall röntgengeisli röntgengeislinn röntgengeislar röntgengeislarnir
Þolfall röntgengeisla röntgengeislann röntgengeisla röntgengeislana
Þágufall röntgengeisla röntgengeislanum röntgengeislum röntgengeislunum
Eignarfall röntgengeisla röntgengeislans röntgengeisla röntgengeislanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

röntgengeisli (karlkyn); veik beyging

[1] geisli styttrar bylgjulengdar
Orðsifjafræði
röntgen- og geisli
Sjá einnig, samanber
rafsegulbylgja, röntgengeislun
Dæmi
[1] Ljósmyndir teknar með röntgengeislum eru nefndar röntgenmyndir og eru mikið notaðar við sjúkdómsgreiningu.

Þýðingar

Tilvísun

Röntgengeisli er grein sem finna má á Wikipediu.