Íslenska


Fallbeyging orðsinssólstöður
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sólstöður sólstöðurnar
Þolfall sólstöður sólstöðurnar
Þágufall sólstöðum sólstöðunum
Eignarfall sólstaða sólstaðanna

Nafnorð

sólstöður (kvenkyn); sterk beyging

[1] sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs.
Orðsifjafræði
sól - stöður
Samheiti
[1] sólhvörf
Undirheiti
[1] sumarsólstöður vetrarsólstöður

Þýðingar

Tilvísun

Sólstöður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sólstöður