Íslenska


Fallbeyging orðsins „samhverfa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall samhverfa samhverfan samhverfur samhverfurnar
Þolfall samhverfu samhverfuna samhverfur samhverfurnar
Þágufall samhverfu samhverfunni samhverfum samhverfunum
Eignarfall samhverfu samhverfunnar samhverfa samhverfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

samhverfa (kvenkyn); veik beyging

[1] málfræði: Samhverfa er orð, setning, tala eða önnur runa stafa eða tákna sem er eins hvort sem hún er lesin afturábak eða áfram. T.d. orðið rör eða talan 12321.
[2] stærðfræði:
[3] jarðfræði:
Andheiti
[3] andhverfa
Afleiddar merkingar
[2] samhverfur

Þýðingar

Tilvísun

Samhverfa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samhverfa

Íðorðabankinn323809
Íðorðabankinn376338
Vísindavefurinn: „Hvaða orð er hægt að lesa bæði aftur á bak og áfram? >>>