samhverfa
Íslenska
Nafnorð
samhverfa (kvenkyn); veik beyging
- [1] málfræði: Samhverfa er orð, setning, tala eða önnur runa stafa eða tákna sem er eins hvort sem hún er lesin afturábak eða áfram. T.d. orðið rör eða talan 12321.
- [2] stærðfræði:
- [3] jarðfræði:
- Andheiti
- [3] andhverfa
- Afleiddar merkingar
- [2] samhverfur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Samhverfa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samhverfa “
Íðorðabankinn „323809“
Íðorðabankinn „376338“
Vísindavefurinn: „Hvaða orð er hægt að lesa bæði aftur á bak og áfram?“ >>>