smástirnabelti
Íslenska
Nafnorð
smástirnabelti (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Smástirnabeltið eða loftsteinabeltið er svæði á milli Mars og Júpíters þar sem svífur mikill fjöldi loftsteina og smástirna úr bergi og málmum. Beltið skilur að innra og ytra sólkerfið.
- Orðsifjafræði
- smástirna- og belti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Smástirnabelti“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „323984“