smástirnabelti

2 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „smástirnabelti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smástirnabelti smástirnabeltið smástirnabelti smástirnabeltin
Þolfall smástirnabelti smástirnabeltið smástirnabelti smástirnabeltin
Þágufall smástirnabelti smástirnabeltinu smástirnabeltum smástirnabeltunum
Eignarfall smástirnabeltis smástirnabeltisins smástirnabelta smástirnabeltanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Smástirnabeltið

Nafnorð

smástirnabelti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Smástirnabeltið eða loftsteinabeltið er svæði á milli Mars og Júpíters þar sem svífur mikill fjöldi loftsteina og smástirna úr bergi og málmum. Beltið skilur að innra og ytra sólkerfið.
Orðsifjafræði
smástirna- og belti

Þýðingar

Tilvísun

Smástirnabelti er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn323984