smaragður
Íslenska
Nafnorð
smaragður (karlkyn); sterk beyging
- [1] gimsteinn.
- Orðsifjafræði
- Úr forngrísku: σμάραγδος smaragdos - „grænn gimsteinn“
- Dæmi
- [1] Smaragður er gimsteinn og afbrigði af steindinni berýl.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun