Íslenska


Fallbeyging orðsins „snæhlébarði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snæhlébarði snæhlébarðinn snæhlébarðar snæhlébarðarnir
Þolfall snæhlébarða snæhlébarðann snæhlébarða snæhlébarðana
Þágufall snæhlébarða snæhlébarðanum snæhlébörðum snæhlébörðunum
Eignarfall snæhlébarða snæhlébarðans snæhlébarða snæhlébarðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

snæhlébarði (karlkyn); veik beyging

[1] spendýr (rándýr) af kattaætt (fræðiheiti: Uncia uncia)
Orðsifjafræði
snæ- og hlébarði
Yfirheiti
[1] stórköttur
Dæmi
[1] „Snæhlébarðar eru minnstir stórkattanna.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Getið þið sýnt mér mynd af snæhlébarða og sagt frá hvernig hann lifir?)

Þýðingar

Tilvísun

Snæhlébarði er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Uncia uncia“ er að finna á Wikimedia Commons.