föstuinngangur
Íslenska
Nafnorð
föstuinngangur (karlkyn); sterk beyging
- [1] föstuinngangur kallast síðustu þrír dagarnir fyrir lönguföstu en hún nær til páska og hefst á miðvikudegi með öskudegi. Þessir þrír dagar nefnast bolludagur, sprengidagur og öskudagur
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Föstuinngangur“ er grein sem finna má á Wikipediu.