stríðsguð
Íslenska
Nafnorð
stríðsguð (karlkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Andheiti
- [1] kvenguð: stríðsgyðja
- Yfirheiti
- [1] guð
- Dæmi
- [1] „Líklega varð Mars stríðsguð sem heitið var á í hernaði með vaxandi útþenslu Rómaveldis.“ (Wikipedia : Mars (guð) - breytingaskrá)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun