Íslenska


Fallbeyging orðsins „títa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall títa títan títur títurnar
Þolfall títu títuna títur títurnar
Þágufall títu títunni títum títunum
Eignarfall títu títunnar títa títanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

títa (kvenkyn); veik beyging

[1] ættkvísl vaðfugla af snípuætt (fræðiheiti: Scolopacidae), dæmi um þekktar tegundir títa eru lóuþræll, sendlingur og sanderla.
[2] skordýr (fræðiheiti: Heteroptera), undirættbálkur skortítna
Yfirheiti
[1] rákatíta, spóatíta

Þýðingar

Tilvísun

Títa er grein sem finna má á Wikipediu.