títa
Íslenska
Nafnorð
títa (kvenkyn); veik beyging
- [1] ættkvísl vaðfugla af snípuætt (fræðiheiti: Scolopacidae), dæmi um þekktar tegundir títa eru lóuþræll, sendlingur og sanderla.
- [2] skordýr (fræðiheiti: Heteroptera), undirættbálkur skortítna
- Yfirheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun