Íslenska


Fallbeyging orðsins „títan“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall títan títanið
Þolfall títan títanið
Þágufall títani títaninu
Eignarfall títans títansins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

títan (hvorugkyn); sterk beyging

[1] frumefni

Þýðingar

Tilvísun

Títan er grein sem finna má á Wikipediu.


Fallbeyging orðsins „títan“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall títan títaninn títanar títanarnir
Þolfall títan títaninn títana títanana
Þágufall títani títaninum títanum títanunum
Eignarfall títans títansins títana títananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

títan (karlkyn); sterk beyging

[1] Títanar voru tólf tröllvaxin afkvæmi Gaiu og Úranosar í grískri goðafræði og sem í eina tíð voru æðri öðrum guðum.
Orðsifjafræði
grísku: Τιτάν, ft. Τιτάνες

Þýðingar

Tilvísun

Títanar er grein sem finna má á Wikipediu.