Íslenska


Atviksorð

undur

[1] sérlega
Dæmi
[1] Fiðrildið var undur fallegt.

Þýðingar

Tilvísun



Fallbeyging orðsins „undur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall undur undrið undur undrin
Þolfall undur undrið undur undrin
Þágufall undri undrinu undrum undrunum
Eignarfall undurs undursins undra undranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

undur (hvorugkyn); sterk beyging

[1] býsn, furða
[2] kraftaverk
Samheiti
[2] furðuverk, undurverk, viðundur
Orðtök, orðasambönd
gera sig að undri, vera að undri
Afleiddar merkingar
undra, undrabarn, undralæknir, undrandi, undrast, undraverður, undrun
undurfagur, undurfurða, undursamlegur, undursjón, undurþýður
Dæmi
[1]
[2] „Ég missti barn sem var hjartasjúklingur og sem varð mér mjög erfitt á meðan á því stóð en ég lærði af því að meta hvað er dásamlegt þegar heilbrigð börn fæðast sem er náttúrulega mesta undur sem til er.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Samtöl um dauðann)

Þýðingar

Tilvísun

Undur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „undur