ungplanta

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 14. nóvember 2024.

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „ungplanta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ungplanta ungplantan ungplöntur ungplönturnar
Þolfall ungplöntu ungplöntuna ungplöntur ungplönturnar
Þágufall ungplöntu ungplöntunni ungplöntum ungplöntunum
Eignarfall ungplöntu ungplöntunnar ungplantna ungplantnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

ungplanta (kvenkyn); veik beyging

[1] grasafræði: ræktuð ung planta sem er ígrædd á annan stað til að vaxa
Orðsifjafræði
ung- og planta
Samheiti
[1] fræplanta, kímplanta

Þýðingar

Tilvísun

Ungplanta er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn494885