væntumþykja
Íslenska
Fallbeyging orðsins „væntumþykja“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | væntumþykja | væntumþykjan | —
|
—
| ||
Þolfall | væntumþykju | væntumþykjuna | —
|
—
| ||
Þágufall | væntumþykju | væntumþykjunni | —
|
—
| ||
Eignarfall | væntumþykju | væntumþykjunnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
væntumþykja (kvenkyn); veik beyging
- [1] Hlýja, ást, ástúð, það að þykja vænt um einhvern, sem er hliðstætt (en ekki sömu merkingar) því að elska einhvern, eða unna einhverjum. Að þykja vænt um, á einkum við um fjölskylduást. Fólki þykir vænt um foreldra sína, en elskar maka sinn.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Væntumþykja“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „væntumþykja “