Íslenska


Fallbeyging orðsins „væntumþykja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall væntumþykja væntumþykjan
Þolfall væntumþykju væntumþykjuna
Þágufall væntumþykju væntumþykjunni
Eignarfall væntumþykju væntumþykjunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

væntumþykja (kvenkyn); veik beyging

[1] Hlýja, ást, ástúð, það að þykja vænt um einhvern, sem er hliðstætt (en ekki sömu merkingar) því að elska einhvern, eða unna einhverjum. Að þykja vænt um, á einkum við um fjölskylduást. Fólki þykir vænt um foreldra sína, en elskar maka sinn.

Þýðingar

Tilvísun

Væntumþykja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „væntumþykja