víkingur
Sjá einnig: Víkingur |
Íslenska
Nafnorð
víkingur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Víkingar var heiti á fornnorrænum vígamönnum, sem upp voru á víkingaöld (800 til 1050). Flestir voru einnig bændur, sæfarar, smiðir, lögmenn eða skáld.
- Orðsifjafræði
- Afleiddar merkingar
- [1] víkingaskip
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Landnámabók fjallar um norska víkinga, sem námu land á Íslandi, en Íslendingasögur fjalla einkum um íslenska víkinga.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Víkingur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „víkingur “
Íðorðabankinn „431276“