vinnsluminni

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vinnsluminni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vinnsluminni vinnsluminnið vinnsluminni vinnsluminnin
Þolfall vinnsluminni vinnsluminnið vinnsluminni vinnsluminnin
Þágufall vinnsluminni vinnsluminninu vinnsluminnum vinnsluminnunum
Eignarfall vinnsluminnis vinnsluminnisins vinnsluminna vinnsluminnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vinnsluminni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tölvufræði: minni í tölvu sem gjörvi getur lesið og skrifað beint í með vistföngum.
Samheiti
[1] aðalminni
Yfirheiti
[1] geymsla, minni, tölvuminni
Undirheiti
[1] geymsluhólf, geymslustaður, minnisbanki, minnishólf, minnisstaður
Sjá einnig, samanber
[1] geymslumiðill, kjarnaminni, segulkjarnageymsla, tölva, örgjörvi

Þýðingar

Tilvísun

Vinnsluminni er grein sem finna má á Wikipediu.
Tölvuorðasafnið „vinnsluminni“
Icelandic Online Dictionary and Readings „vinnsluminni
Íðorðabankinn326356
Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „vinnsluminni

ISLEX orðabókin „vinnsluminni“