vinnsluminni
Íslenska
Nafnorð
vinnsluminni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] tölvufræði: minni í tölvu sem gjörvi getur lesið og skrifað beint í með vistföngum.
- Samheiti
- [1] aðalminni
- Yfirheiti
- [1] geymsla, minni, tölvuminni
- Undirheiti
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Vinnsluminni“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Tölvuorðasafnið „vinnsluminni“
Icelandic Online Dictionary and Readings „vinnsluminni “
Íðorðabankinn „326356“
Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „vinnsluminni“
ISLEX orðabókin „vinnsluminni“