á

Sjá einnig: A, a

Íslenska


Íslenska stafrófið
Aa Áá Bb Dd Ðð Ee
Éé Ff Gg Hh Ii Íí
Jj Kk Ll Mm Nn Oo
Óó Pp Rr Ss Tt Uu
Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ
Ææ Öö

Bókstafur

á (hvorugkyn); nafn: á

[1] annar bókstafurinn í íslenska stafrófinu
Framburður
IPA: [au̯]
Tilvísun

Á er grein sem finna má á Wikipediu.


Forsetning

á

forsetning í íslensku sem stýrir þolfalli eða þágufalli
[1] +þf.
[2] +þgf.
Framburður
IPA: [auː]
Sjá einnig, samanber
[1] á daginn; á kvöldin
[1] á morgun; á morgnana
[1] á næturnar;
[2] á móti, á augabragði
Dæmi
[1] á vorin, á sumrin, á haustin, á veturna
[2] á Íslandi; á almannafæri; á einni viku

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „á


Fallbeyging orðsins „á“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall á áin ár árnar
Þolfall á ána ár árnar
Þágufall á ánni ám ánum
Eignarfall ár árinnar áa ánna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Á

Nafnorð

á (kvenkyn); sterk beyging

[1] fljót
Framburður
IPA: [auː]
Dæmi
[1] Og allar ár og lækir runnu með töfraværð í næturkyrrðinni, svo niðurinn suðaði um allt héraðið eins og draumhýr ánægjuboði. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Vordraumur, eftir Gest Pálsson)

Þýðingar

Tilvísun

Á er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „áBeygt orð (nafnorð)

á

[1] þolfall og þágufall nafnorðsins „ær
Framburður
IPA: [auː]


Beygt orð (sagnorð)

á

[1] nútíð sagnorðsins „eiga“ (ég & hann)
Framburður
IPA: [auː]


Upphrópun

á!

[1]
Framburður
IPA: [auː]
Dæmi
[1] Á, heldurðu?

Þýðingar

Tilvísun


Færeyska


Nafnorð

á (kvenkyn)

[1] á, fljót