Íslenska


Fallbeyging orðsins „haust“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall haust haustið haust haustin
Þolfall haust haustið haust haustin
Þágufall hausti haustinu haustum haustunum
Eignarfall hausts haustsins hausta haustanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

haust (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ein af árstíðunum fjórum. Á norðurhveli jarðar eru mánuðirnir september, október og nóvember almennt taldir til hausts, en á suðurhveli eru mánuðirnir mars, apríl og maí haustmánuðir.
Andheiti
[1] vor, sumar, vetur
Yfirheiti
[1] árstíð
Afleiddar merkingar
[1] haustfiðrildi, haustkvöld, haustlag, haustlamb, haustlangur, haustnótt, haustnætur, haustselur, haustull, haustútsala, haustveður
[1] sumarhaust, vetrarhaust
Sjá einnig, samanber
veður
Dæmi
[1] Veðurstofa Íslands telur haust vera október og nóvember. Á haustin styttir dag mjög hratt og í kjölfarið kólnar og gróður sölnar.

Þýðingar

Tilvísun

Haust er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „haust